Morgun hugleiðsla frá Rudolf Steiner sem þróar andlegan styrk

Hér er stutt morgun hugleiðsla frá Rudolf Steiner. Hann var upphafsmaður Waldorf skólastefnunnar, hugmyndasmiður Bíódínamískrar ræktunar og var mjög virkur innan Guðspekifélagsins (Theosophy) þar til hann skildi við það og stofnaði sitt eigið félag sem hann kallaði Mannspekifélagið (Anthroposophy). Rudolf Steiner var mjög merkilegur maður, höfundur ótal bóka um allt á milli himins og jarðar. Hann skrifaði ótal bækur um andleg efni og sá meira og betur en flestir inn í aðra heima en efnisheiminn sem við flest þekkjum best. Það má nálgast nokkar af bókum hans hjá íslenska Mannspekifélaginu í íslenskri þýðingu. Annars er líka hægt að fá þær

Read more